Upplýsingar um

  Hjá 1818 færðu ekki bara upplýsingar um símanúmer og heimilisföng. Þú getur spurt okkur um opnunartíma verslana og fyrirtækja, eða sundstaði og golfvelli. Við getum vísað þér leiðina.

  Gæði

  Við leggjum áherslu á gæðin og réttar upplýsingar. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og örugga þjónustu.

  Hratt og örugglega

  Við leggjum áherslu á stuttan biðtíma og örugga þjónustu.

  Hvað kostar að hringja?

  Mínútusímtal í 1818 kostar 469 krónur.
  Símafyrirtækin leggja gjöld á verðskrá Já samkvæmt eigin verðskrá.

  Verðskrá

  Verðskrá 1818

  Upphafsverð 245 kr.
  Mínútuverð* 224 kr.
  SMS i 1818 46 kr.
  Áframtenging Innifalin í símtali

  Athugið: Símafyrirtækin leggja gjöld á
  verðskrá Já samkvæmt eigin verðskrá

  *Tímamæling 60/60

  Ef þú hefur einhverjar spurningar og/eða ábendingar varðandi þjónustu 1818 þá bendum við á netfangið ja@ja.is eða síma 522 3200